Athugasemdir

1 identicon

Hvar í fjandanum býrð þú? Það var dælt svo miklu sandi kringum svæðin, þar sem ég bý, að mér leið stundum eins og ég væri að ganga á strandlengjum eftir að þíða tók.

Veturinn sem við upplifðum var sú snjóþyngsta í yfir 20 ár. Er skammtímaminnið þitt svona lélegt að þú ert strax búinn að gleyma hversu erfitt það var að komast úr stæðunum, eða varstu of upptekinn að bölva Besta flokkinn útaf snjókomunni?

Það er margt uppá að kvarta, þegar kemur að Besta flokkinum en það hefði ekki skipt neinu máli hver hefði verið við stjórn þetta vetur. Það hefði ekki breitt veðrinu.

Einar (IP-tala skráð) 13.7.2012 kl. 10:06

2 identicon

Og hvar býrð þú Einar? Hér var fólk um öll hverfi spólandi í innkeyrslum og götum, fljúgandi á hausinn við að ýta bílum úr stæðum og af götum. Tvær eldri konur handleggsbrotnuðu með 2ja daga millibili þegar þær voru að ganga í strætó, því gangstéttar voru háglansandi svell og stoppi stöðin ekki skárri.

Ekki hefur mikið sparast við fjarveru þessa fólks frá vinnu.

Áætlunum Besta flokksins um rekstrarafkomu borgarinnar skeikaði um 6 milljarða!!!

http://www.vb.is/frett/65555/

Það skiptir öllu máli að losna við þetta trúða lið úr borginni áður en þeir koma okkur í verri mál!

Ef þú setur apa við stjórnvölinn geturðu ekki búst við öðru en að þeir skíti yfir allt sem þeir koma nálægt.

Jónsi (IP-tala skráð) 13.7.2012 kl. 10:19

3 identicon

Fyrirgefðu en að spyrja sömu spurningu til baka virkar ekki í þessu samhengi. Var ég ekki enda við að segja að við áttum eina snjóþyngsta vetur í yfir 20 ár? Ég man vel hversu slæmar aðstæðurnar voru. En hér geturðu einungis kennt veðurguðunum um. Ég man eftir viðtölin við snjómoksturmenninna sem gátu ekki klárað eina umferð um úthverfin, áður en þeir þurftu að byrja aftur frá byrjun. Vegagerðin fór langt yfir áætlaðan rekstrarkostnað í snjómokstur og það var notaður meiri sandur og salt heldur en nokkru sinni fyrr. Einnig var mikið talað um hversu erfitt verk götusóparar áttu fyrir sér, sökum þess hversu mikill sandur var á götunum og hversu langan tíma það tók fyrir snjóinn að hverfa. Þessar gömlu konur hefðu dottið, sama hver var við völd, þetta var einfaldlega það erfiður vetur.

http://www.mbl.is/frettir/innlent/2012/03/30/snjorinn_er_dyrt_gaman/

http://www.mbl.is/frettir/innlent/2012/02/13/gotuhreinsun_ad_hefjast/

Ég skil vel gremju þína gagnvart besta flokknum en ég er hálf gáttaður að hverju þú fórst ekki augljósu leiðina með kvörtun þinni. Þú ert að kvarta útaf lélegri snjómokstur að sumri til og tengir það við frétt um mikla frjókornadreifingu! Í guðs bænum maður, af hverju ertu ekki að tala um þá staðreynd að Besti flokkurinn er að spara í sláttur, sem kemur niður á fólk með frjókornarofnæmi?

Einar (IP-tala skráð) 13.7.2012 kl. 16:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Örn Ægir Reynisson

Höfundur

Örn Ægir Reynisson
Örn Ægir Reynisson

Sjómaður.

 Las það í blöðunum 

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Picture1
  • ghjghj
  • 200px-Frankfurt Deutsche Bank Skyscryper
  • phoca thumb l orn 07
  • ...006_1148895

Tónlistarspilari

Pink Floyd - Echoes

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband