21.9.2011 | 19:11
Væri kannski ráð að vinda ofan af kratavæðinguni og spillinguni sem velferðarstjórnin
Hefur komið í kring. Arfavitlaus forgangsröðun á öllum hlutum stjórnkerfið blásið út, fleiri hundruð milljónum eytt í landsdómsmál (sem draga ætti núverandi ráðamenn fyrir) til að sakfella pólitískan andstæðing.Hundruðum milljóna ef ekki nokkra milljarða í aðlögunviðræður við ESB sem engin hefur áhuga á nema nokkrir landráðamenn í Baugs fylkinguni, þvert ofaní loforð Vinstri Grænna og einhverjir milljarðar í sparisjóði og tryggingafélög sem efnahagsböðlar Evrópusambandsins tæmdu. Á sama tíma er lögreglan svelt sem þó verður að passa uppá að almenningur nái ekki í hnakkadrambið á þessu liði og fái útrás fyrir reiði sína.
Engin húrrahróp | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örn Ægir Reynisson
Tenglar
Mínir tenglar
- Landsbókasafn Morgunblaðið 1998-2012 Leitið og þer munuð finna
- Evrópuvaktin
- Eyjafjallajökull
Bloggvinir
Myndaalbúm
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.