Nóg er til af ónýttum íbúðum en þær eru ekki settar á markað til að halda verðinu uppi. Sama er að segja um marvælamarakaðin hann er í höndunum á örfáum aðilum sem mjólka fé út úr almenningi yfir þolmörk.
Alþingi Íslendinga er ófært um að gæta hagsmuna almennings vegna spillingar! Vinstri menn sem göspruðu árum saman um réttlæti og heiðarleika í stjórnarandstöðu eru þar alverstu óvinir almennings og ófærir með öllu um að fara með stjórn landsins!
Mikil spenna á leigumarkaði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örn Ægir Reynisson
Tenglar
Mínir tenglar
- Landsbókasafn Morgunblaðið 1998-2012 Leitið og þer munuð finna
- Evrópuvaktin
- Eyjafjallajökull
Bloggvinir
Myndaalbúm
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Íbúðalánasjóður hefur fengið leyfi frá Alþingi til að setja hús í hans eigu á leigumarkað af hverju i ósköpunum gerir hann það ekki nú þegar ,margt fólk er í stökustu vandræðum með að fá leigt eða finna húsnæði á viðráðanlegu verði ,það getur ekki keypt en gæti leigt ,ég segi farið að hunskast til að gera eitthvað í þessum málum ,betra er að leigja íbúðirnar heldur en að láta þær grotna niður og verða engum til gagns.
Guðmundur Eyjólfur Jóelsson, 12.7.2012 kl. 07:46
Alverst er ástandið suður með sjó, tíu til tuttugu um hverja eina íbúð sem losnar. Svo eru reglurnar hjá íbúðalánasjóði þannig að þú getur ekki leigt hjá þeim ef þú hefur skuldað þeim af fyrri eign (misst þína eign með láni frá þeim) og engin gæludýr leifð. Fyrir utan fleyri skorður sem þeir setja. Hægt að skoða þetta hjá þeim inná vefnum.
Margrét (IP-tala skráð) 12.7.2012 kl. 10:04
vá, það á bara að gjörsamlega blóðmjólka landið, heldur svona áfram í mesta lagi 2 ár og landið er farið í rúst.
það hljóta að vera plön hjá "elítunni" að hreinlega flytja burt eftir nokkur ár, því varla er hægt að rýja rollurnar meira eftir er búið að slátra þeim.
sveinn sigurður ólafsson (IP-tala skráð) 12.7.2012 kl. 15:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.